Hættu þessu

Væli, neyddi ég sjálfa mig og reyndar fékk annan til að segja það við mig líka......en það kom í ljós að ég var að fá einhverja pest i mig og þvi ekki skrýtið þott maður vældi herna smá í  gær, ojæja ...enn halfvælandi í dag, lufsast bara um.   Vonandi hristist það af manni, er að fara i  próf á mánudag, og verð að vera dugleg a morgun.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hó.

Já stundum verður maður smá að væla en passa sig bara að hafa það smá :) Við bróðir þinn búin að vera nokkra daga í girðingavinnu í sveitinni og held við höfum aðeins ofgert okkur í dag, settum um 80 stura niður og bakið fann fyrir því. EN mikið er gott að þetta er búið og nú koma hestar nágrannans ekki yfir á okkar stykki í mat ;)

Þú reddar þessu prófi á mánudaginn....ákveður bara að byrja þennan skemmtilega dag á því að brillera í prófi og heldur svo upp á það og annað um kvöldið ;) Gangi þér annars vel að læra og í prófinu.

Kveðja,

Lilja Ö.

Lilja Ö. (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 22:05

2 identicon

  Elsku dúllan mín sæt og fín......     Gott hjá þér að "væla" smá  og svo í framhaldi af "vælinu" tókstu stöðuna á sjálfri þér      Winston Churchill sagði:  "Sá svartsýni sér erfiðleikana í hverju tækifæri.  Sá bjartsýni sér tækifærin við sérhverja erfiðleika".  

Talaðu upphátt við sjálfa þig og segðu: Ég er sterk og ég leyfi mér að blómstra.          Ég er mikill viskubrunnur.  Ég er falleg manneskja.  

Ég veit að þú gerir þitt besta í prófinu á morgun.                                                      Verður það ekki besta afmælisgjöfin frá þér til þín?      

Pálína, ég elska þig og ég er rosalega stolt af þér.                                            Hvar verður þú stödd eftir nokkur ár? Pældu í því.......... 

Stóra systir. (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 12:09

3 identicon

Takk systir og mágkona:)    Bland í poka gerði kraftaverk sko...ætli það hafi ekki verið sykurvöntun sem hrjáði mig...er öll að koma til:)   Lísa: það þarf að senda ríkistjórninni viskumola Churchill, þeim veitti ekki af.  Takk fyrir peppið.

Lilja: Var einmitt að undrast hvar þið væruð eiginlega, ekki séð ykkur á msninu svo lengi....enda ekkert msn tenging við girðingarstaurana:)í  

Verum  í stuði með Guði...........

Pálína (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband